18. fundur
velferðarnefndar á 143. löggjafarþingi
heimsókn til landlæknis, Barónsstíg 47 miðvikudaginn 11. desember 2013 kl. 10:00


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 10:00
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE) 1. varaformaður, kl. 10:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 10:00
Páll Jóhann Pálsson (PJP), kl. 10:00

Björt Ólafsdóttir, Elín Hirst, Lilja Rafney Magnúsdóttir og Unnur Brá Konráðsdóttir voru fjarverandi og Katrín Júlíusdóttir var fjarverandi vegna annarra þingstarfa.

Nefndarritari: Heimir Skarphéðinsson

Bókað:

1) Heimsókn til landlæknis. Kl. 10:00
Nefndin heimsótti embætti landlæknis og fundaði með Geir Gunnlaugssyni landlækni, Önnu Björgu Aradóttur, Dóru Guðrúnu Guðmundsdóttur, Birnu Sigurbjörnsdóttur, Ragnhildi Erlu Bjarnadóttur og Haraldi Briem sóttvarnalækni.

Fundi slitið kl. 12:00